Alþjóðleg meistaramót eldra frjálsíþróttafólks 2017
 
Mótin eru opin öllum sem áhuga hafa á að taka þátt í þeim og án þess að lágmarka sé krafist.
 
  • 21.- 22. janúar. MÍ Öldunga innanhúss í Kaplakrika. Sjá nánar
  • 19. – 25. mars. Heimsmeistaramót innanhúss, Daegu City, Suður Kóreu. Sjá nánar.
  • 21. – 30. apríl. Heimsleikar (World Master Games) utanhúss, Auckland, Nýja Sjálandi.
  • 22. júlí. MÍ Öldunga utanhúss á Laugardsalsvelli.
  • 27. júlí -6. ágúst. Evrópumeistaramót úti. Århus, Danmörku. Sjá hér
 
Tenglar og gagnlegar heimasíður  - eldri iðkendur í frjálsíþróttum
  • Gagnlegar vefsíður fyrir eldri iðkendur í frjálsíþróttum:

  • Alþjóðasamtök eldra frjálsíþróttafólks: Sjá hér

  • Evrópusamtök eldra frjálsíþróttafólks: Sjá hér

  • Ýmislegt forvitnilegt: Sjá hér

  • Reiknilíkan fyrir stigaútreikning: Sjá hér