10. febrúar 2017

Stórmót ÍR um helgina

Um helgina fer fram Stórmót ÍR þar sem keppt verður í fjölda greina í öllum aldursflokkum. Í flokki 8 ára og yngri og 9-10 ára er keppt í fjölþraut barna, en  í eldri flokkum er keppt í hinum ýmsu frjálsíþróttagreinum, sjá nánar . Um 800 manns eru skráð til þátttöku. Gaman verður að sjá hvaða met eiga eftir að falla og vonandi ná allir að njóta sín og eiga góða helgi saman.